Reglur (ávallt í endurskoðun):
- Þátttakendur
eru félagar ÍFR og MTV Dannenberg.
- Mótið
fer fram þann 2. mars 2008.
- Það
hefst kl. 14:00 GMT.
- Allir
keppendur skjóta tveim umferðum 2x30 örvum á þrefalda skífu
af 18 metra færi.
Ungar skyttur (fæddar á árunum1992-93) nota 40 cm, (1994-97) 60 cm og yngri 80 cm skífur. Athugið: Í compound
flokki gildir innri hringurinn sem 10.
- Fyrir
keppnina eru þatttakendur skráðir Föðurnafn, Nafn og
"c" eða "r"eftir því hvort um er að ræða
recurve eða compound flokk
- Þátttakendur
er raðað í pör. Pörunum er raðað niður eftir árangri
aðeins aðskilið milli Compound og Recurve ekki eftir aldri
eða kyni.Þetta er athugað og samþykkt fyrir keppnina.
Falli einhver úr færast hinir upp röðina.
- Árangurinn
eftir hverja umferð (30 örvar)
- 2
stig til þess sem vinnur, ef mismunurinn er meira en 10
stig.
- 1
stig til hvors um sig,ef mismunurinn er minna en 10 stig
- 0
stig til þess sem tapar
- Vinningsliðið
telst það sem fær fleiri stig.
- Útgáfu
á netinu er hægt að klára síðar.
- Best
væri fyrir bæði félög að geta haft vefmyndavél eða
skipt á gögnum um WLAN link
- Æskilegt
er að hafa myndir af keppendum .
- Gott
er að hafa ákveðið fastan tíma til að birta úrslitin.
|